Dreamland beach, Bali

Vol 45 – Halló rútína, Halló Balí

Já lífið er farið að ganga sinn vanagang, Ræktin, hollustan og rútínan eru að festa sig í sessi eftir allt jólafríið. En það er spurning hvað rútínan helst lengi þar sem þar sem “Leitin að Siggu Lund” er heldur betur að taka nýja stefnu. Ég tók afdrífaríka ákvörðun á dögunum. Ég ákvað að fylgja hjartanu, […] Read more…

siggalund-snap

Vol 44 – Gleðilegt nýtt ár

2017 er loksins komið. Mikið er ég fegin. Mér fannst þetta hátíðahald allt saman pínulítið erfitt svona nýskilin. En ég er komin aftur á Akureyri og það er heilmikið að gerjast í kollinum á mér. meira um það síðar. Read more…

kaffibolli1

Vol 43 – Þegar mamma spáði í bolla fyrir mig

Það styttist í áramótin og ég er bara að njóta þess að vera í jólafríi. Ég rúntaði niður laugavegin í dag, hitti vinkonur, borðaði á Hardrock. Æðislegur dagur sem endaði á því að mamma spáði í bolla fyrir mig og eins og Völvuspáin segir mamma að það sé bjart framundan. YES! Read more…

voluspa

Vol 42 – Við og Völvuspá vikunnar

Jólin eru “búin” og við Elí þór (sonur minn) vorum á flandri í dag. Við tókum þessi helstu skyldustopp og fóru, í Ikea og Rúmfó. Við fengum okkur gott að borða, kíktum á Gassa frænda. Ég endði svo daginn á því að kíkja í Völuspá víkunnar þar sem ég fékk ábendingar um að mín hafi […] Read more…

egg-benedikt

Vol 39 – Alli og Egg Benedikt

Ég lá lengi upp í rúmi þennan sunnudaginn. Ég horfði á fyrirlestra af youtube til að gleyma um stund. Þess á milli hugsaði ég til Alla. Ég hugsaði  um sunnudagsmorgnanna okkar hér í eina tíð, þegar Alli fór iðulega á fætur til að finna til eitthvað gúmmelaði. Hann fór oft í bakaríið, steikti egg og […] Read more…

siggalund-cut

Vol 38 – Laugardagur til lukku

Hann var bissí þessi laugardagur. Tilttekt, jólastúss, kirkjutröppurnar, sund og kaffideit. Laugardagur til lukku? ..jú, jú, er það ekki bara Read more…

ak

Vol 37 – Fimmtudagskaffið, filterar og Akureyri vikublað

Hún var nú ekki beint jólaleg göngugatan þegar ég þrammaði hana í morgun út í bakarí. Það vantar alveg snjóinn segja Akureyringar. Snjór eða ekki snjór, það var veisla í vinnunni í dag. Það var komið að mér að vera með fimmtudagskaffið og þar sem ég er upptekin ung kona og hef ekki tíma til […] Read more…

slsb

Vol 36 – Sætar kartöflur og sveitin

Í tilraunareldhúsi kvöldsins á leið minni í átt að hollari mataræði gerði ég kartöflumús úr sætum kartöflum. Hún heppnaðist þrusu vel. Södd og sæl datt ég svo í fortíðargírinn og fór að horfa á myndir og myndbönd úr sveitinni með tár á hvarmi. Read more…

1 2 3 5