rocky

Ég og Rocky

Það er loksins komin laugardagur. Loksins smá frí til að ná andanum. Vikan var frekar annasöm. Dagurinn minn fór aðallega í æfingu dagsins og tiltekt. En rúsínan í pylsuendanum var svo  jólatónleikar í Hofi sem ég fór á alein, sem er saga að segja frá út af fyrir sig. Read more…

lovers

Egg og erótískar fantasíur

Ég mætti annan dagin í röð í ræktina fyrir kl. 6 og hélt svo út í daginn. Í kvöldmatinn var það svo hrærð egg og sætar kartöflur (enn einu sinni)  og í lok dags ræddi svo erótískar fantasíur við fylgendur mína. Spes dagur. Read more…

Woman with the lettuce in her mouth.

Vol 24 – It´s on, ræktin og hollustan

Nú er komið að því að efna stóru orðin. Eitt af þeim markmiðum sem ég hef sett mér fyrir næstu mánuði er að skella mér í ræktina, koma heilsunni í lag,bæta mataræðið og auðvitað uppskera stinnan og flottan líkama fyrir vikið. Það Lára Kristín þjálfari sem ætlar að hjálpa mér að ná þessum markmiðum. Ég […] Read more…

siggalund-snap

Vol 22 – snjór og meiri snjór og erótískar bókmenntir

Það er bara normið hér á Akureyri að allt sé á kafi í snjó. Mér skilst samt að veturinn hingað til hafi verið snjólítill í meira lagi, Ég er í sjokki. En dagurinn í dag var samt hin fínasti. Allir nágrannarnir í götunni minni hjálpuðust að við að moka bílana sína úr stæðunum svo að […] Read more…

ad-velja-hollt

Vol 20 – Blessað mataræðið, snjórinn og allt hitt

Það er ekki tekið út með sældinni að búa einn. Allt sem maður kaupir í matvöruverslunum er í fjölskyldustærðum. Ég hef alveg verið skynsöm og keypt vel fyrir vikuna, en oftar en ekki endar það í ruslinu því ég næ ekki að klára matinn áður en hann er komin yfir söludag. En stefnan er að […] Read more…

lettbylgjan-sigga-lundsnap

Vol 17 – Nú hlýtur kynþokkinn að lifna við

Ég þurfti smá “me time” í dag og var ekki mikið á snappinul. Ég varð samt að segja fylgjendum frá nýju undirfötunum sem ég keypti í dag. Finnst þau æðisleg og er fyrsta settið af mörgum sem ég ætla að kaupa mér. Tók líka mikilvægar ákvarðanir sem ég mun deila með ykkur síðar. Read more…

Couple lying on kitchen floor

Vol 16 – Let’s talk about sex

Já, sumt þarf bara að ræða. Eftir að hafa rifjað upp fyrir nýja fylgjendur hvernig “Leitin að Siggu Lund” varð til ræddum við um opinskátt um kynlíf rétt eftir skilnað. Read more…

1 2 3