Dreamland beach, Bali

Vol 62 – Viðburðaríkur mánudagur á Balí

Sólin lét loksins sjá sig hér á Balí. Ég tók því fagnandi og arkaði niður í bæ til að finna hinn fræga útimarkað í Balí. Á leiðinni á markaðinn lentum við svo óvænt í jarðarför, og þær eru ekkert venjulegar hér í Ubud. Ótrúleg upplifun. Ég fann svo  markaðinn og arkaði svo um götur, hitti […] Read more…

siggalund-snap

Vol 61 – Elska rigninguna og sushi-ið á Rouge

Það er búið að vera hellidembu rigning í allan dag. Það var lítið annað að gera en að liggja bara upp í rúmi og hafa það kósí og horfa á góða bíómynd. Ég lét mig nú samt hafa það að skella mér út í rigninguna þegar hungrið lét bæra á sér. Ég fór á Rouge […] Read more…

Women

Vol 60 – Góður kaffibolli og vondar systur

Átti æðislegan dag í dag. Ég finn hvað ég er öll að léttast í lund, og  ég er farin að finna fyrir þessari gífurlegri orku sem þessi paradís hefur að geyma. Ég hlakka til að takast á við næstu vikur. Ég eyddi stórum parti af deginum á Goya, sem er rosalega flott hótel hérna  neðar […] Read more…

Woman on beach watching person in surf

Vol 59 – Hvað ætla ég að fá út úr þessari ferð?

Ég er ekki komin alla leið til Balí til liggja í sólinni og drekka kokteila. Nei, ég kom hingað til að umbreyta lífi mínu, finna hvað hjartað mitt slær og hvaða skref ég ætla að taka næst. Hvað ætla ég að fá út úr þessari ferð? Ég settist við sundlaugabakkann í morgun og kortlagði akkúrat […] Read more…

siggalund-cut

Vol 58 – Opinn gluggi og lífið á Balí

Jæja, maður er allur að koma til. Ég hef náð að sofa svolítið og jafna mig eftir allt ferðalagið og svefnleysið. Ég er búin að koma mér fyrir á litlu sætu hóteli hér í Udbud og hef fallegt útsýni yfir hrísgrjónakra. Ég átti notalega stund á svölunum í morgun þar sem ég opnaði hjarta mitt […] Read more…

Dreamland beach, Bali

Vol 57 – Halló Balí

  Ég er komin til Balí, Loksins. Þetta var langt og strangt ferðalag og ég hef lítið sofið. Það var erfitt að snappa á leiðinni því ég var í misjöfnu sambandi og svo hreinlega gleymdi ég að save-a það litla sem ég tók. Þýðir ekki að grenja það. Ég er komin til Ubud þar sem […] Read more…

slsb

Vol 56 – Blessuð sértu sveitin mín

Ég keyrði upp sveit í dag og kíkti við á Vaðbrekku.. Langaði að hitta Sætubaun og Gísla fyrst ég var í nágreninu. Guð minn góður hvað ég sakna þeirra En eins og það var yndislegt að sjá þau fannst mér erfitt að koma aftur í dalinn eftir allan þennan tíma. Read more…

sigga-lund_snapjpg

Vol 55 – Komin Austur

Howdy, Sigga Lund Ég er komin Austur á land, en þar ætla ég að vera næstu daga hjá syni mínum og venja hundana við. Hann ætlar að passa þær á meðan ég er á Balí, Það gekk vel að selja dótið mitt og koma öllu fyrir, en það er gott að vera komin til sonarins […] Read more…

Red Cocktail with Lime

Vol 53 – Ekkert djamm og djús á Balí takk fyrir!

Ég hitti Láru mína á síðustu æfingunni okkar í dag. Við tókum mælingu og viti menn mín er búin að standa sig þrusu vel. Hún gaf mér það í veganesti að hvíla líkamsæfingar á meðan ég væri að sinna huganum og sálin á Balí, en missa ekki sjónar á markmiðum okkar með mataræðið. Ég lofaði. Annars […] Read more…

1 2 3 7