Candy-forsida

CANDYFLOSS KOKTEILL …FERSKUR OG FLOTTUR!

Þú átt eftir að falla fyrir þessum. Candy-floss kokteillinn er ekki bara ferskur og góður, hann er líka alveg sjúklega töff. Hann bragðast eins og Candy-floss og það er hlægilega einfalt að gera hann. Það sem þú þarft: Candyfloss (fæst m.a í Hagkaup) Vodka (Hér er notað Marshmallow vodka) Kokteilpinnar (eða bara grillpinnar) Sódavatn klaki Aðferð: Þú […] Read more…

GEFÐU HÁRINU NÁTTÚRULEGT VÍTAMÍNBÚST

GEFÐU HÁRINU NÁTTÚRULEGT VÍTAMÍNBÚST

Ef þú ert í einhverjum vandræðum með hárið er um að gera að  gefa því extra umhyggju og ást. Hér eru nokkrar leiðir sem þú getur farið til að gefa hárinu vítamínbúst frá náttúrunnar hendi ….það getur ekki verið annað en gott. Hár sem brotnar auðveldlega: Bættu próteini við mataræði þitt. Borðaðu t.d meira af […] Read more…

LÍTIL TIPPI LENGJAST MEST

LÍTIL TIPPI LENGJAST MEST

Það er sama hvað hver segir. Flestir karlmenn hafa áhyggjur  af “stærðinni”. Þeir bera sig oft saman við aðra karlmenn og reðuröfund er til staðar á meðal þeirra. Það er líka staðreynd að flestir karlmenn vilja stærri, breiðari og lengri getnaðarlim enn sinn eigin og flestir óska eftir meira úthaldi þegar snýr að kynlífinu. En […] Read more…

MOJITÓ BOLLAKÖKUR

MOJITÓ BOLLAKÖKUR

Ef þú ert aðdándi Mojitó þá áttu eftir að elska Mojitó bollakökur. Þær eru ferskar og frískandi eins og kokteillinn. Mojitó bollakökur sóma sér á hvaða veisluborði sem er og þær eru tilvaldar sem  eftirréttur. Mmmmm …mojitó. Það sem þú þarft: 1. pk. Betty Crocker hvítt kökumix (supermoist) 1. bolli sódavatn 1/3 bolli matarolía ¼ […] Read more…

SKEMMTILEGA LITRÍKT SPAGHETTÍ

SKEMMTILEGA LITRÍKT SPAGHETTÍ

Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Af hverju ekki að koma krökkunum á óvart næst þegar þú eldar spaghettí eða pasta í kvöldmatinn? Bjóddu þeim upp á regnbogaspaghettí og laumaðu  hollu og góðu grænmeti í réttinn, þau munu ekkert taka eftir því. Þetta er svakalega einfalt. Það sem þú þarft: Spaghettí eða annað […] Read more…

VODKA MELÓNU SNEIÐAR ….MMM

VODKA MELÓNU SNEIÐAR ….MMM

  Vatnsmelóna er einn fullkomnasti matur sem til er. Hún er góð ein og sér og það þarf engu að bæta við til að gera hana gómsæta…..nema þú viljir bæta við smá vodka, þá verður hún jafnvel fullkomnari. Það sem þú þarft: Vatnsmelóna (helst steinlausa) Vodka af eigin vali Hnífur til að skera Þetta er […] Read more…

11 FÆÐUTEGUNDIR SEM AUKA KYNHVÖTINA

11 FÆÐUTEGUNDIR SEM AUKA KYNHVÖTINA

Ef kynhvötin er er ekki upp á sitt besta, þá er engin ástæða til þess að bíða eftir því að lægðin líði hjá. Þú getur einfaldlega borðað hana til baka. Eftirtaldar 11 fæðutegundir hjálpa þér til þess. 1. Sellerý Sellerý er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar hugsað er um kynlíf, […] Read more…

10staðreyndir um brjóst

10 staðreyndir um brjóst

Var að vafra um á netinu og rakst á þessar skemmtilegu staðreyndir um brjóst. Hvaða staðreynd kemur þér mest á óvart? 1.  Meðalbrjóst er tæpt hálft kíló af þyngd og inniheldur 4-5% af líkamsfitu. (Var forvitinn að vita hvað mín væru þung. Reyndi að vigta þau á eldhúsvigtinni. Það virkaði alls ekki. Veit bara að þau […] Read more…